Koddu út að leika

from by Tófa

supported by
/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

lyrics

Ég er umvafin
umkringd
vafasömum hugsunum
djöfulsins rugli
losna ekki undan

Þér finnst í lagi að klæða úr
en ég á svo erfitt með að sjá
þína raunverulegu nekt
innra eðlið
eins og þú ert í raun

Komdu út að leika óþverrinn þinn
komdu og vertu mennskur
komdu út að leika plágan þín
komdu og ég skal afhjúpa þig

Þú ert umvafinn
umkringdur
allskyns hugmyndum
þú kafnar í gufunni
þegar sýður á þeim sem
vilja þig feigan
þau vita hvar þú átt heima
ætla að fletta grímunni
og sjá það sem þú ert í raun

Komdu út að leika óþverrinn þinn
komdu og vertu mennskur
komdu út að leika plágan þín
komdu og ég skal afhjúpa þig

Nú þýðir ekkert að betla
gagnslaust að biðjast
vægðar eins og hundur

Komdu út að leika óþverrinn þinn
komdu og vertu mennskur
komdu út að leika plágan þín
komdu og ég skal afhjúpa þig

credits

from TEETH RICHARDS, released October 17, 2016

tags

license

all rights reserved

about

Tófa Reykjavík, Iceland

Female fronted art-punk band influenced by 20th century literature and creating noise in the likes of Deerhoof, Perfect Pussy and Fucked Up.

Tófa (The Blue Fox), cute and cuddly on the outside but vicious and bloodthirsty on the inside.
... more

contact / help

Contact Tófa

Streaming and
Download help